Vernd í stríði

38. VERND Í STRÍÐI

Börn eiga rétt á vernd í stríði. Ekkert barn yngra en 15 ára á að sinna herþjónustu eða taka þátt í stríði.