Verkefni fyrir 10-12 ára

Barnasáttmálinn fjallar um réttindi þín. Það er mikilvægt að þú þekkir þessi réttindi og vitir hvernig þau geta nýst þér í þínu daglega lífi. Hér að neðan er listi yfir verkefni sem eru mjög fjölbreytt fyrir börn á aldrinum 10 - 12 ára. Þú skalt endilega skoða þau og prófa að leysa úr þeim.  

Verkefni fyrir 10-12 ára