10. Í uppgötvunarferð

Lýsing: Barnasáttmálinn leggur áherslu á öll börn séu jafn mikils virði. Sáttmálinn leggur jafnframt sérstaklega upp með börn með hvers kyns skerðingu eigi rétt á lifa lífinu til fullnustu og taka virkan þátt í samfélaginu. Í þessari æfingu börnin læra um hvað felst í ólíkum skerðingum og það skylda samfélagsins aðlaga sig þörfum allra manneskja. Í gegnum verkefni og æfingar börnin fara í uppgötvunarferð í gegnum samfélag sem á vera aðgengilegt fyrir alla.

Nánari lýsing: Barnasáttmálinn leggur áherslu á öll börn séu jafn mikils virði. Sáttmálinn leggur jafnframt sérstaklega upp með börn með hvers kyns skerðingu eigi rétt á lifa lífinu til fullnustu og taka virkan þátt í samfélaginu. Í þessari æfingu börnin læra um hvað felst í ólíkum skerðingum og það skylda samfélagsins aðlaga sig þörfum allra. Í verkefnum og æfingum  börnin fara í uppgötvunarferð í gegnum samfélag sem á vera aðgengilegt fyrir alla. 

Nánari kennsluleiðbeiningar má finna á eyðublaðinu hér til hliðar.

Markmið: Að velta fyrir sér áskorunum og möguleikum barna með skerðingu. Að ræða um aðgengi í ólíku umhverfi og hvernig það tengist réttindum.

Efniviður: Dúkkur, efni til að binda fyrir augun, myndir af opinberum byggingum og stöðum.

Undirbúningur: Teiknið útlínur barnslíkama á blað (A4). Klippið út minni útlínur af barnslíkama úr kartoni (þykkari pappír).

Greinar sem tengjast verkefninu: