Verkefni fyrir 6-9 ára

Hér er að finna verkefni fyrir börn á aldrinum 6 – 9 ára. Gert er ráð fyrir því að verkefnin séu unnin í hópum en þau eru öll einföld í framkvæmd. Það reynir á mismunandi ákvæði Barnasáttmálans í þessum verkefnum og tilvalið að nota barnvæna útgáfu sáttmálans til hliðsjónar við framkvæmd verkefnanna.

Verkefni fyrir 6-9 ára