Útgefið efni fyrir foreldra

Fyrir foreldra:
Við og börnin okkar
Bæklingur unninn í samstarfi þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar, Skóla- og frístundasviðs, Barnaverndar Reykjavíkur, Barnaverndarstofu og Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Bæklingurinn er hugsaður sem upplýsingatæki fyrir foreldra og aðstandendur barna um ábyrgð og skyldur, réttindi barna, menntun og velferð.

Hlaðvarp Barnaverndarstofu
Fræðsla um ýmislegt sem tengist barnavernd og vinnu með börn sem eiga í vanda. Talað er við starfsfólk í barnavernd, ráðamenn málaflokksins og áhugaverða einstaklinga sem tengjast honum.

Fræðslumyndbönd fyrir foreldra fatlaðra barna af erlendum uppruna

Efni fyrir foreldra á ensku:
Við og börnin okkar – Our children and ourselves
A booklet done in cooperation with Reykjavík city´s service centres, The Department of Education and Youth, Reykjavik Child Protection, and The Government Agency for Child Protection. It is intended as an informational tool for parents and child caregivers, to inform them about responsibility, obligations, children’s’ rights, education and welfare.

Educational videos for parents of foreign children with disabilities.

Efni fyrir foreldra á pólsku:
Við og börnin okkar - My i nasze dzieci
Publikacja tej broszury jest sponsorowana przez Ministerstwo Spraw Socjalnych oraz Miasto Reykjavik. Powstała ona jako efekt współpracy miejskich centrów usługowych, Wydziału szkolnego i zajęć rekreacyjnych Miasta Reykjavik, Urzędu ds. ochrony dzieci Miasta Reykjavik, Biura ds. ochrony dzieci oraz Biura Rzecznika Praw Człowieka Miasta Reykjavik. Jest to broszura informacyjna dla rodziców i opiekunów prawnych o odpowiedzialności, obowiązkach, prawach dzieci, edukacji i bezpieczeństwie.