Annað útgefið efni

Annað útgefið efni sem tengist mannréttindum barna

Almenn mannréttindafræðsla:

UNICEF Akademía

Réttindaskóli UNICEF
Markmið Réttindaskóla er að byggja upp lýðræðislegt umhverfi með því að rækta með markvissum hætti þekkingu, leikni og viðhorf sem hjálpa börnum að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í nútímasamfélagi.

Barnvæn sveitarfélög
Samstarfsverkefni UNICEF og félagsmálaráðuneytisins um innleiðingu verkefnisins Barnvænt sveitarfélög

Fræðsla umboðsmanns barna
Mikinn fróðleik um réttindi barna í ýmsu samhengi má finna á vefsíðu umboðsmanns barna

Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn

Litli-Kompás
Handbók um mannréttindamenntun fyrir börn

Allir eiga rétt er kennsluefni um mannréttindi ætlað efstu bekkjum grunnskóla. Það er gefið út í samstarfi UNICEF á Íslandi og Menntamálastofnunar.

Lýðræði og mannréttindi – Rit um grunnþætti menntunar

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar

Læsi – Rit um grunnþætti menntunar

Sjálfbærni – Rit um grunnþætti menntunar

Sköpun – Rit um grunnþætti menntunar

Jafnrétti – Rit um grunnþætti menntunar

Þekktu réttindi þín 

 

Lifað í lýðræði

Uppvöxtur í lýðræði

Dagur mannréttinda barna
Vefsíða tileinkuð fræðslu sem nýta má í skólum á Degi mannréttinda barna, sem haldinn er árlega þann 20. nóvember. Barnaheillum var falin ábyrgð á að hvetja skóla til þátttöku í deginum, með að deila upplýsingum og hugmyndum til skóla.

Réttindi barna
Umfjöllun á vef Mannréttindaskrifstofu Íslandi um mannréttindi barna.

Hvað eru mannréttindi?
Umfjöllun Áttavitans um mannréttindi. Áttavitinn er upplýsingagátt miðuð að ungu fólki á aldrinum 16-25 ára:

Um Netöryggi:
SAFT – Samfélag, fjölskylda og tækni, er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun barna og unglinga á Íslandi.

Ábendingalína Barnaheilla

Hér er hægt að tilkynna um ólöglegt og óviðeigandi efni á netinu sem varðar börn eða er beint gegn börnum og unglingum undir 18 ára aldri.

Um vernd gegn ofbeldi og viðbrögð við ofbeldi og einelti:

Verndarar barna
Verkefnið Verndarar barna er fræðsla á vegum Barnaheilla í forvörnum og viðbrögðum við kynferðisofbeldi á börnum. Markmiðið er að veita fullorðnu fólki öfluga fræðslu og markvissa þjálfun í að fyrirbyggja, þekkja og bregðast við kynferðisofbeldi af festu og ábyrgð.

Vinátta
Vinátta er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti ætlað leikskólum, fyrstu bekkjum grunnskóla, frístundaheimilum og dagforeldrum. Verkefnið felst í útgáfu námsefnis sem ætlað er börnum, foreldrum þeirra og starfsfólki

Tölum um ofbeldi – Teiknimynd Kvennaathvarfsins fyrir börn sem búa við heimilisofbeldi

Leiðin áfram – myndbönd

Fræðslumyndbönd um viðbrögð við kynferðislegu ofbeldi, sem ganga undir heitinu Leiðin áfram. Myndböndunum er skipt eftir aldri brotaþola, fyrir 14 ára og yngri og 15 ára og eldri. Þar er farið í gegnum ferlið innan réttarvörslukerfisins eftir að kynferðisbrot hefur átt sér stað.

 

Stattu með þér – stuttmynd ætluð miðstigi grunnskóla. Myndinni er ætlað að spyrna gegn kynferðisofbeldi og klámvæðingu með sjálfsvirðingu og jákvæðni að leiðarljósi.

Fáðu já! – stuttmynd ætluð framhaldsskólastigi. Myndin skýrir mörkin á milli kynlífs og ofbeldis, vegur upp á móti áhrifum klámvæðingar og brýtur ranghugmyndir á bak aftur.

Stuttmynd fyrir börn um að segja frá

Stuttmynd fyrir börn um að segja frá – táknmálstúlkuð

Fræðsla lögreglunnar um ofbeldi

Leyndarmálið

Fyrir foreldra:
Við og börnin okkar
Bæklingur unninn í samstarfi þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar, Skóla- og frístundasviðs, Barnaverndar Reykjavíkur, Barnaverndarstofu og Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Bæklingurinn er hugsaður sem upplýsingatæki fyrir foreldra og aðstandendur barna um ábyrgð og skyldur, réttindi barna, menntun og velferð.

Hlaðvarp Barnaverndarstofu
Fræðsla um ýmislegt sem tengist barnavernd og vinnu með börn sem eiga í vanda. Talað er við starfsfólk í barnavernd, ráðamenn málaflokksins og áhugaverða einstaklinga sem tengjast honum.

Viðmið vegna umfjöllunar um börn á samfélagsmiðlum

Efni fyrir foreldra á ensku:
Við og börnin okkar – Our children and ourselves
A booklet done in cooperation with Reykjavík city´s service centres, The Department of Education and Youth, Reykjavik Child Protection, and The Government Agency for Child Protection. It is intended as an informational tool for parents and child caregivers, to inform them about responsibility, obligations, children’s’ rights, education and welfare.

Efni fyrir foreldra á pólsku:
Við og börnin okkar - My i nasze dzieci
Publikacja tej broszury jest sponsorowana przez Ministerstwo Spraw Socjalnych oraz Miasto Reykjavik. Powstała ona jako efekt współpracy miejskich centrów usługowych, Wydziału szkolnego i zajęć rekreacyjnych Miasta Reykjavik, Urzędu ds. ochrony dzieci Miasta Reykjavik, Biura ds. ochrony dzieci oraz Biura Rzecznika Praw Człowieka Miasta Reykjavik. Jest to broszura informacyjna dla rodziców i opiekunów prawnych o odpowiedzialności, obowiązkach, prawach dzieci, edukacji i bezpieczeństwie.