9. Lík og ólík

Lýsing: 
Í 2. gr. Barnasáttmálans stendur öllum börnum skuli tryggð sömu réttindi. Í æfingunni börn tækifæri til tala um hvað séu góð og slæm samskipti. Einnig til tala um hvað þau upplifi sem slæma eða særandi framkomu. 

Nánari kennsluleiðbeiningar má finna á eyðublaðinu hér til hliðar. 

Efniviður: Pappír, litir, penni og skæri.  

Undirbúningur: Málið sól á stóran pappír. Sólin á hafa jafn marga geisla og börn eru í hópunum.

Greinar Barnasáttmálans: