Vernd gegn kynferðisofbeldi

34. VERND GEGN KYNFERÐISOFBELDI

Stjórnvöld eiga að vernda börn gegn kynferðisofbeldi, þar með talið að vernda þau fyrir því að vera neydd í vændi, að teknar séu kynferðislegar myndir eða gerð kynferðisleg myndbönd af þeim.