Vernd gegn brottnámi, vændi og mansali

35. VERND GEGN BROTTNÁMI, VÆNDI OG MANSALI

Stjórnvöld eiga að tryggja að börn séu ekki numin á brott, seld, eða flutt til annarra landa eða staða til að láta þau vinna og þræla án launa.