Umönnun utan fjölskyldu

20. UMÖNNUN UTAN FJÖLSKYLDU

Barn sem ekki nýtur umönnunar fjölskyldu sinnar á rétt á því að hugsað sé um það af fólki sem ber virðingu fyrir trúarskoðunum þess, menningu, tungumáli og öðru sem varðar líf barnsins.