Næring, föt og öruggt heimili

27. NÆRING, FÖT OG ÖRUGGT HEIMILI

Börn eiga rétt á því að fá næringu, fatnað og öruggt heimili svo þau geti þroskast á sem bestan hátt. Stjórnvöld eiga að aðstoða fjölskyldur sem hafa ekki kost á því að veita börnum framangreint.