Hvernig barnasáttmálinn virkar

43.– 54. HVERNIG BARNASÁTTMÁLINN VIRKAR

Þessar greinar segja frá því hvernig stjórnvöld, Sameinuðu þjóðirnar, Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna og fleiri stofnanir og félög starfa til að tryggja að öll börn njóti sinna réttinda.