Heilsuvernd, vatn, matur, umhverfi

24. HEILSUVERND, VATN, MATUR, UMHVERFI

Börn eiga rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á, hreinu drykkjarvatni, hollum mat og hreinu og öruggu umhverfi. Allir eiga að fá upplýsingar um hvernig sé hægt að lifa öruggu og heilbrigðu lífi.