Félagafrelsi

15. gr.

Börn eiga rétt á því að stofna sín eigin félög og hópa og þau mega hitta vini og félaga, svo lengi sem það brjóti ekki gegn réttindum annarra.