Eftirlit með vistun barna utan heimilis

25. EFTIRLIT MEÐ VISTUN BARNA UTAN HEIMILIS

Börn sem hafa verið vistuð utan heimilis, þeim til verndar, umönnunar eða af heilsufarsástæðum, eiga rétt á því að meðferð þeirra og allar aðrar aðstæður séu kannaðar reglu- lega til þess að ganga úr skugga um að allt gangi vel og að það sé enn best fyrir barnið að vera vistað á viðkomandi stað.