Bestu lögin gilda

41. BESTU LÖGIN GILDA

Ef lög landsins vernda rétt barna betur en Barnasáttmálinn á að styðjast við þau.