Allir verða að þekkja réttindi barna

42. ALLIR VERÐA AÐ ÞEKKJA RÉTTINDI BARNA

Stjórnvöld skulu fræða börn og fullorðna um Barnasáttmálann reglulega svo allir þekki réttindi barna.